Nýjar myndir

Jæja loksins lét ég verða af því að skella inn myndunum sem ég tók á mína vél, ég veit ekki af hverju það eru punktar á næstum því hverri mynd, það er eitthvert stillingaratriði hjá mér og tæknimál eru ekki mín sterkasta hlið.  En nóg um það, nú getið þið sett nöfn undir myndirnar svo við sjáum hver er hvað og þið hin sem tókuð myndir, endilega setjið þær inn.  Svo var annað sem ég tók eftir, það gleymdist víst að taka myndir af mér og mínum á vélina mína en vonandi hefur einhver annað gert það og setur inn. 

Ég ætla að setja inn í nýju bloggi nöfnin á þeim sem skráðu sig í gestabókina.

Kristjana


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband