30.4.2008 | 00:25
Nýr hvammslaukur...
Það hefur greinilega ekki verið míkið bloggað á síðunni að undanförnu og ætlum við að lífga aðeins upp á síðuna. Það fæddist lítill strákur í Orlando þann 31 mars 2008. Heitir pilturinn Róbert Nói Óskarsson og er hann væntanlega yngsti hvammslaukurinn ;)
Annars er allt gott að frétta af öllum hérna í Orlando. Væri gaman að það væri meira bloggað svo maður geti nú fylgst með ættinni.
kv.
Óskar og hinir hvammslaukarnir í Orlando
p.s. er nokkuð planað annað ættarmót í sumar???? Verðum á landinu um miðjan júlí....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hvernig væri nú að setja inn mynd af þessum sæta gutta? Svo hinir Hvammslaukarnir sjái hvað hann er líkur pabba sínum. Næsti hittingur var áformaður í sept-okt. en það má örugglega færa þetta eitthvað til, hvað segja þeir sem voru kosnir í næstu ættarmótsnefnd???
Kv. Kristjana
P.s. Hvernig væri nú að fara að setja inn restina af myndunum sem voru teknar í Breiðfirðingabúð ???
Kristjana Daníelsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.